verið velkomin!

Skyggni ehf. sérhæfir sig í árangursmiðaðri ráðgjöf við lítil og meðalstór fyrirtæki. Við byggjum á traustum aðferðum við ráðgjöf sem felast í nánu samstarfi, markvissum tillögum um aðgerðir, þátttöku í framkvæmd aðgerða og eftirfylgni til að tryggja að árangur skili sér til fulls.